Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

36. fundur 13. október 1999
 Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 36 – 13.10.1999

    Miðvikudaginn 13. október kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
    Mættir voru: Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Orri Hlöðversson, Deborah Robinson og Bjarni Freyr Bjarnason.
DAGSKRÁ:
    1. Ferðamál.
    2. Höfði ehf.
    3. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
Þar sem aðeins tveir nefndarmenn mættu á fundinn voru engin mál afgreidd. Farið var yfir rekstur Ferðamiðstöðvarinnar í Varmahlíð sl. sumar. Miklar umræður voru um ferðamál og framtíðarskipan þeirra.
Afgreiðslum frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
          Stefán Guðmundsson
Einar Gíslason
../kb