Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 37 – 27.10.1999
Miðvikudaginn 27. október kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman á skrifstofu Skagafjarðar til fundar.
Mættir voru: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Pétur Valdimarsson og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
Ferðamál. Höfði ehf. Önnur mál. AFGREIÐSLUR:
Deborah Robinson mætti á fundinn. Rætt um ferðamál í Skagafirði. Farið yfir rekstur upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð sl. sumar. Aðsókn og sala hefur aldrei verið meiri en sl. sumar. Gestir upplýsingamiðstöðvarinnar voru 11.242. Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur til að gengið verði til samninga við Hring um rekstur Ferðamiðstöðvarinnar næsta sumar. Deborah vék af fundi.
Borist hefur bréf frá Höfða ehf. sem vísað var til atvinnu- og ferðamálanefndar. Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
Atvinnuleysisskráning - Atvinnu- og ferðamálanefnd samþykkir að óska eftir því við sveitarstjóra að afla upplýsinga um svæðisgreiningu á atvinnuleysi. Einnig að fá upplýsingar á nánari greiningu á fólksflutningum í sveitarfélaginu. Fleira ekki gert og fundi slitið.
../kb
Fundur 37 – 27.10.1999
Miðvikudaginn 27. október kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman á skrifstofu Skagafjarðar til fundar.
Mættir voru: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Pétur Valdimarsson og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
Stefán Guðmundsson |