Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

538. fundur 02. desember 2010 kl. 09:00 - 16:10 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Bjarni Jónsson varaform.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Sigurjón Þórðarson áheyrnarftr.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2011

Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer

Á fundinn komu til viðræðu formenn nefnda sveitarfélagsins og sviðsstjórar. Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið sveitarstjórnarmenn sem ekki eiga sæti í byggðarráði.

Fundi slitið - kl. 16:10.