Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Héraðsbókasafn - gjaldskrárhækkun
Málsnúmer 1212086Vakta málsnúmer
2.Skólahreysti 2013 - ósk um styrk
Málsnúmer 1304329Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn frá Icefitness ehf um styrk að upphæð 50.000 kr. til verkefnisins Skólahreysti 2013.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu í fræðslunefnd.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu í fræðslunefnd.
3.Stækkun Þjórsárvera, fundargerð og friðlýsingarskilmálar
Málsnúmer 1303098Vakta málsnúmer
Lögð fram gögn frá Umhverfisstofnun um stækkun Þjórsárvera s.s. fundargerðir, drög að friðlýsingarskilmálum o.fl.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að auglýsingu um friðland í Þjórsárverum og verndun rústamýravistar.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að auglýsingu um friðland í Þjórsárverum og verndun rústamýravistar.
4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - endurfjármögnun langtímalána
Málsnúmer 1304300Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013 vegna skuldbreytingu langtímalána að upphæð 165.000.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að verðtryggð skuldabréf að upphæð 165.000.000 kr. sem eru á gjalddaga 28. maí 2013 verði greidd upp og sveitarstjóra falið að leita hagstæðari kjara á lánamarkaði á nýju langtímaláni að upphæð 165.000.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að verðtryggð skuldabréf að upphæð 165.000.000 kr. sem eru á gjalddaga 28. maí 2013 verði greidd upp og sveitarstjóra falið að leita hagstæðari kjara á lánamarkaði á nýju langtímaláni að upphæð 165.000.000 kr.
5.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fluga hf - hlutafjáraukning
Málsnúmer 1304303Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013 vegna lokagreiðslu á hlutafjárloforði til Flugu ehf. að upphæð 1.675.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að fjárfestingunni verði mætt með aukinni lántöku.
Byggðarráð samþykkir að fjárfestingunni verði mætt með aukinni lántöku.
6.Reykjarhólsvegur 2a - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1304321Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingva Þórs Sigfússonar um rekstrarleyfi fyrir hönd I.S.S.S. hús ehf. Sumarhús að Reykjarhólsvegi 2a, 560 Varmahlíð. Gististaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
7.Reykjahólsvegur 2b - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304323Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingva Þórs Sigfússonar um rekstrarleyfi fyrir hönd I.S.S.S. hús ehf. Sumarhús að Reykjarhólsvegi 2b, 560 Varmahlíð. Gististaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
8.Reykjarhólsvegur 4a - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304324Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingva Þórs Sigfússonar um rekstrarleyfi fyrir hönd I.S.S.S. hús ehf. Sumarhús að Reykjarhólsvegi 4a, 560 Varmahlíð. Gististaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
9.Reykjarhólsvegur 12 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304325Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingva Þórs Sigfússonar um rekstrarleyfi fyrir hönd I.S.S.S. hús ehf. Sumarhús að Reykjarhólsvegi 12, 560 Varmahlíð. Gististaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
10.Reykjarhólsvegur 14 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304326Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingva Þórs Sigfússonar um rekstrarleyfi fyrir hönd I.S.S.S. hús ehf. Sumarhús að Reykjarhólsvegi 44, 560 Varmahlíð. Gististaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
11.Lónkot Sveitasetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304396Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Júlíu Þ. Jónsdóttur um rekstrarleyfi fyrir Lónkot Sveitasetur sf., Lónkoti,566 Hofsósi. Gististaður, flokkur II og veitingastaður, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
12.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 1211129Vakta málsnúmer
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 5. stjórnarfundar frá 21. febrúar 2013 og 6. stjórnarfundar frá 3. apríl 2013 Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.
13.Fundargerðir stjórnar SSNV 2013
Málsnúmer 1301012Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 19. apríl 2013 lögð fram til kynningar á 623. fundi byggðarráðs.
Fundi slitið - kl. 10:06.
"Lögð fram beiðni frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga um gjaldskrárhækkun á árinu 2013.
Menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gjaldskrá fyrir lánþegaskírteini hækki úr 1.700 kr. í 2.000 kr. þann 1. september 2013 og vísar samþykktinni til samþykktar hjá byggðarráði."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrárhækkunina.