Beiðni um gjaldskrárhækkun
Málsnúmer 1212086
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 623. fundur - 02.05.2013
Erindinu vísað til byggðarráðs frá 66. fundi menningar- og kynningarnefndar.
"Lögð fram beiðni frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga um gjaldskrárhækkun á árinu 2013.
Menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gjaldskrá fyrir lánþegaskírteini hækki úr 1.700 kr. í 2.000 kr. þann 1. september 2013 og vísar samþykktinni til samþykktar hjá byggðarráði."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrárhækkunina.
"Lögð fram beiðni frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga um gjaldskrárhækkun á árinu 2013.
Menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gjaldskrá fyrir lánþegaskírteini hækki úr 1.700 kr. í 2.000 kr. þann 1. september 2013 og vísar samþykktinni til samþykktar hjá byggðarráði."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrárhækkunina.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013
Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Bjarni Jónsson bar gjaldskrárbreytingu á Héraðsbókasafni sérstaklega undir atkvæði áður en fundargerðin var borin upp til staðfestingar.
Þorsteinn Broddason sat hjá við afgreiðslu.
Þorsteinn Broddason sat hjá við afgreiðslu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013
Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gjaldskrá fyrir lánþegaskírteini hækki úr 1.700 kr. í 2.000 kr. þann 1. september 2013 og vísar samþykktinni til samþykktar hjá byggðarráði.