Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

714. fundur 16. október 2015 kl. 12:00 - 12:10 í Félagsheimilinu á Blönduósi
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir varaform.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Hildur Þóra Magnúsdóttir varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf

Málsnúmer 1203010Vakta málsnúmer

Sveitarfélagið Skagafjörður höfðaði mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf. vegna endurútreiknings á láni nr. 20/2007. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað sveitarfélaginu í óhag í málinu E-908/2015 og dæmt það til að greiða Lánasjóði sveitarfélaga ohf. 1,5 milljónir króna í málskostnað.
Byggðarráð samþykkir að fela lögmanni sínum Einari Huga Bjarnasyni hrl. að áfrýja málinu til Hæstaréttar Íslands.

Fundi slitið - kl. 12:10.