Sveitarfélagið Skagafjörður höfðaði mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf. vegna endurútreiknings á láni nr. 20/2007. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað sveitarfélaginu í óhag í málinu E-908/2015 og dæmt það til að greiða Lánasjóði sveitarfélaga ohf. 1,5 milljónir króna í málskostnað. Byggðarráð samþykkir að fela lögmanni sínum Einari Huga Bjarnasyni hrl. að áfrýja málinu til Hæstaréttar Íslands.
Byggðarráð samþykkir að fela lögmanni sínum Einari Huga Bjarnasyni hrl. að áfrýja málinu til Hæstaréttar Íslands.