Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Ingvar Páll Ingvarsson sat fundinn undir dagskrárlið 1.
1.Aðalgata 21A - Utanhússviðhald
Málsnúmer 1701108Vakta málsnúmer
Ingvar Páll Ingvarsson fór yfir drög að bygginganefndarteikningum frá Stoð ehf vegna Aðalgötu 21a. Byggðarráð samþykkir að bjóða verkið út í opnu útboðsferli.
2.Viðræður um sameiningu sveitarfélaganna Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagfjarðar
Málsnúmer 1706188Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá oddvita Akrahrepps þar sem fram kemur að Akrahreppur ætlar að taka þátt í viðræðum um sameiningu Sv. Skagafjarðar, Skagabyggðar og Akrahrepps.
Byggðarráð fagnar þátttöku Akrahrepps í sameiningarviðræðum Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar.
Byggðarráð samþykkir jafnframt að stofna sameiningarnefnd þar sem sæti eiga að hálfu Sveitarfélagsins Skagafjarðar oddvitar allra flokka í sveitarstjórn.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að boða fulltrúa sveitarfélaganna til fundar við fyrsta tækifæri.
Byggðarráð fagnar þátttöku Akrahrepps í sameiningarviðræðum Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar.
Byggðarráð samþykkir jafnframt að stofna sameiningarnefnd þar sem sæti eiga að hálfu Sveitarfélagsins Skagafjarðar oddvitar allra flokka í sveitarstjórn.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að boða fulltrúa sveitarfélaganna til fundar við fyrsta tækifæri.
3.Beiðni um viðræður um möguleg kaup á fasteignum
Málsnúmer 1706255Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Íbúðalánasjóði þar sem Sveitarfélaginu Skagafirði eru boðnar íbúðir til kaups.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og mun ekki óska eftir kaupum á eignunum.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og mun ekki óska eftir kaupum á eignunum.
4.Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar Norðurlands vestra
Málsnúmer 1707027Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá SSNV þar sem óskað er eftir tilnefningum sveitarfélaga í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra sbr. samning þar um.
Samkvæmt samningi 2015-2019 skipa landshlutasamtökin (SSNV) samráðsvettvang þar sem tryggð er sem breiðust aðkoma sveitarstjórna, stofnana, atvinnulífs, menningarlífs, fræðasamfélags og annarra haghafa í landshlutanum.
Byggðarráð tilnefnir eftirfarandi aðila sem aðalmenn:
Bjarni Jónsson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Viggó Jónsson
Gunnsteinn Björnsson
Sólborg Una Pálsdóttir
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson
Ingileif Oddsdóttir
Sveinn Ragnarsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Sigfús Ingi Sigfússon
Bryndís Lilja Hallsdóttir
Marteinn Jónsson
Evelyn Ýr Kuhne
Til vara:
Hildur Þóra Magnúsdóttir
Sigurjón Þórðarson
Sigríður Magnúsdóttir
Gísli Sigurðsson
Guðný Zoega
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Þorkell Þorsteinsson
Bjarni Kristófer Kristjánsson
Guðný Axelsdóttir
Margeir Friðriksson
Ásta Pálmadóttir
Magnús Freyr Jónsson
Tómas Árdal
Samkvæmt samningi 2015-2019 skipa landshlutasamtökin (SSNV) samráðsvettvang þar sem tryggð er sem breiðust aðkoma sveitarstjórna, stofnana, atvinnulífs, menningarlífs, fræðasamfélags og annarra haghafa í landshlutanum.
Byggðarráð tilnefnir eftirfarandi aðila sem aðalmenn:
Bjarni Jónsson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Viggó Jónsson
Gunnsteinn Björnsson
Sólborg Una Pálsdóttir
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson
Ingileif Oddsdóttir
Sveinn Ragnarsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Sigfús Ingi Sigfússon
Bryndís Lilja Hallsdóttir
Marteinn Jónsson
Evelyn Ýr Kuhne
Til vara:
Hildur Þóra Magnúsdóttir
Sigurjón Þórðarson
Sigríður Magnúsdóttir
Gísli Sigurðsson
Guðný Zoega
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Þorkell Þorsteinsson
Bjarni Kristófer Kristjánsson
Guðný Axelsdóttir
Margeir Friðriksson
Ásta Pálmadóttir
Magnús Freyr Jónsson
Tómas Árdal
5.Skýrsla um vatnasvið Héraðsvatna
Málsnúmer 1706246Vakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar skýrsla frá Veðurstofu Íslands um rannsóknir á vatnasviði Héraðsvatna.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir frekari upplýsingum vegna málsins.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir frekari upplýsingum vegna málsins.
6.Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
Málsnúmer 1705222Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Íbúðalánasjóði vegna vinnu við húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.
7.Ársreikningur 2016 - Farskólinn
Málsnúmer 1706247Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar ársreikningur Farskólans fyrir árið 2016.
8.Eyvindarstaðaheiði ehf - ársreikningur
Málsnúmer 1705245Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar ársreikningur Eyvindastaðarheiðar ehf fyrir árið 2016.
Fundi slitið - kl. 10:45.