Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Eignir Menningarseturs Skagfirðinga
Málsnúmer 1812209Vakta málsnúmer
2.Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49 1997
Málsnúmer 2009185Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 18. september 2020 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 192/2020, "Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997 (markmiðsákvæði, endurskoðun hættumats, sektir o.fl.)". Umsagnarfrestur er til og með 02.10.2020.
3.Samráð; Drög að frumvarpi til laga breytingu á lögum nr. 52 1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur
Málsnúmer 2009186Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 19. september 2020 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 193/2020, "Drög að frumvarpi til laga breytingu á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur". Umsagnarfrestur er til og með 03.10.2020.
4.Samráð; Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof
Málsnúmer 2009232Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 23. september 2020 þar sem félagsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 195/2020, "Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof". Umsagnarfrestur er til og með 07.10.2020.
Fundi slitið - kl. 15:05.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að vinna með stjórn Menningarseturs Skagfirðinga til að fullklára samninginn og leggja aftur fyrir byggðarráð þegar hann er tilbúinn.