Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Gestir fundarins tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
1.Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
Málsnúmer 2007023Vakta málsnúmer
Farið yfir fjárhagsáætlun 2021. Kynningar nefnda fóru fram í gegnum fjarfundabúnað.
Klukkan 9:30 var farið yfir málaflokk 07-Brunavarnir. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Svavar Atli Birgisson slökkvilisstjóri, Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Klukkan 10:00 var farið yfir eftirtalda málaflokka; 63-Vatnsveita, 65-Sjóveita og 67-Hitaveita. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Haraldur Þór Jóhannsson formaður veitunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Klukkan 10:30 voru eftirtaldir málaflokkar teknir fyrir; 08-Hreinlætismál, 10-Umferðar- og samgöngumál, 11-Umhverfismál, 61-Hafnarsjóður og 69-Fráveita. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Guðlaugur Skúlason varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Klukkan 9:30 var farið yfir málaflokk 07-Brunavarnir. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Svavar Atli Birgisson slökkvilisstjóri, Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Klukkan 10:00 var farið yfir eftirtalda málaflokka; 63-Vatnsveita, 65-Sjóveita og 67-Hitaveita. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Haraldur Þór Jóhannsson formaður veitunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Klukkan 10:30 voru eftirtaldir málaflokkar teknir fyrir; 08-Hreinlætismál, 10-Umferðar- og samgöngumál, 11-Umhverfismál, 61-Hafnarsjóður og 69-Fráveita. Þátt tóku Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Guðlaugur Skúlason varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og Álfhildur Leifsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi.
Fundi slitið - kl. 11:00.