Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki - breytingar
Málsnúmer 0812088Vakta málsnúmer
2.Háskólinn á Hólum - staða og stefna
Málsnúmer 0802102Vakta málsnúmer
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna. Byggðarráð telur nauðsynlegt að skoða hvort unnt sé að tryggja áframhaldandi rekstur og vöxt skólans eins og tillögur hafa verið gerðar um.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitartjóra og formanni byggðarráðs að vinna að málinu.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitartjóra og formanni byggðarráðs að vinna að málinu.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir viðrðæðum við heilbrigðisráðherra um yfirtöku Sveitarfélagsins Skagafjarðar á rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki.