Fara í efni

Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi

1. fundur 27. janúar 2021 kl. 13:00 - 13:59 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gísli Sigurðsson formaður
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Selma Barðdal Reynisdóttir fræðslustjóri
  • Þorvaldur Gröndal frístundastjóri
  • Jóhann Bjarnason skólastjóri grunnskóla
  • Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir skólastjóri leikskóla
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjálmálasviðs
Dagskrá

1.GAV- Hofsósi - bygging íþróttahúss - hönnun lóðar

Málsnúmer 2101243Vakta málsnúmer

Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnti hugmynd að staðsetningu og útliti íþróttahúss við grunnskólann austan Vatna á Hofsósi. Einnig hugmyndir að aðkomu að skóla, íþróttahúsi og leikskóla og staðsetningu bílastæða.
Sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs falið að vinna áfram að hönnun í samræmi við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 13:59.