Fara í efni

Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi

2. fundur 29. júlí 2021 kl. 11:00 - 11:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gísli Sigurðsson formaður
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Selma Barðdal Reynisdóttir fræðslustjóri
  • Jóhann Bjarnason skólastjóri grunnskóla
  • Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir skólastjóri leikskóla
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
Dagskrá

1.Tröllaborg Hofsós - leikskólalóð - hönnun - Verkís

Málsnúmer 2107062Vakta málsnúmer

Kynnt var hönnun leikskólalóðar við nýjan leikskóla á Hofsósi en hönnunin var unnin af verkfræðistofunni Verkís í nánu samráði við Sveitarfélagið Skagafjörð og skólastjórnendur grunn- og leikskóla á Hofsósi.
Byggingarnefnd samþykkir að leggja til við byggðarráð að ráðast í gerð verðfyrirspurnar vegna framkvæmdar leikskólalóðar við nýjan leikskóla á Hofsósi á grundvelli þeirrar hönnunar sem unnin hefur verið.

Fundi slitið - kl. 11:30.