Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

19. fundur 23. janúar 2019 kl. 12:20 - 13:10 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1601183Vakta málsnúmer

Undir þessum dagskrárlið sátu fundinn Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Jón Þór Þorvaldsson arkitekt og Steinunn Jónsdóttir frá Úti Inni arkitektastofu auk Ingvars Páls Ingvarssonar og Þorvaldar Gröndal starfsmanna sveitarfélagsins. Kynntar voru grunnteikningar að nýrri viðbyggingu við Sundlaugina á Sauðárkróki.
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir að halda áfram hönnun á grundvelli þeirra hugmynda sem kynntar voru á fundinum.

Fundi slitið - kl. 13:10.