Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

23. fundur 18. mars 2020 kl. 13:00 - 13:46 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjálmálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1601183Vakta málsnúmer

Ingvar Páll Ingvarsson, verkefnastjóri fór yfir stöðu framkvæmda við endurgerð Sundlaugar Sauðárkróks, 1. áfanga. Verkið er á lokametrunum.

2.Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging

Málsnúmer 2002086Vakta málsnúmer

Ingvar Páll Ingvarsson verkefnisstjóri fór yfir teikningadrög að 2. áfanga byggingar við Sundlaug Sauðárkróks.
Byggingarnefnd samþykkir að vinna áfram samkvæmt fyrirliggjandi drögum.

Fundi slitið - kl. 13:46.