Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Fundurinn var vinnufundur aðalmanna í Félags- og tómstundanefnd. Aðrir ekki boðaðir. Gunnar Sandholt ritaði fundargerð
1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer
Samþykkt ein umsókn. Fært í trúnaðarbók
2.Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1311314Vakta málsnúmer
Vinnufundur aðalmanna um reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð
Fundi slitið - kl. 18:30.