Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1311314
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 202. fundur - 02.12.2013
Lagt er til að reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð verði yfirfarnar og endurskoðaðar. Vinnu þessari verði hraðað og endurskoðun lokið fyrir 10. febrúar 2014.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013
Afgreiðsla 202. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 309. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 206. fundur - 26.03.2014
Drífa Andrésdóttir og Gunnar Sandholt gerðu grein fyrir tölum um fjárhagsaðstoð 2013. Nefndin ákveður að aðalmenn haldi sérstakan vinnufund og komi með tillögur varðandi endurskoðun reglna í kjölfar frekari greiningar á upplýsingum úr trúnaðarbók.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014
Afgreiðsla 206. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. apríl 2014 með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 211. fundur - 15.10.2014
Vinnufundur aðalmanna um reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 212. fundur - 23.10.2014
Haldið áfram vinnu við endurskoðun reglna.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 214. fundur - 10.11.2014
Vinnufundur aðalmanna. Haldið áfram með yfirferð yfir reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð og samantekt trúnaðarmála 2014.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 214. fundur - 10.11.2014
Vinnufundur aðalmanna. Haldið áfram yfirferð yfir reglur sveitarfélagsins og samantekt trúnaðarmála 2014.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 211. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 212. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 214. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.