Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

239. fundur 24. janúar 2017 kl. 15:00 - 15:50 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir aðalm.
  • Þorgerður Eva Þórhallsdóttir áheyrnarftr.
  • Hildur Þóra Magnúsdóttir varam.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Drög að leiðbeinandi reglum um sérstakan húsnæðisstuðning send til umsagnar

Málsnúmer 1611302Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að reglum sveitarfélagsins um sérstakan hússnæðisstuðning, sbr. reglur velferðarráðuneytisins sem einnig voru lagðar fram.

Félags- og tómstundanefnd samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum og vísar þeim til byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 15:50.