Fara í efni

Félagsmálanefnd

17. fundur 15. febrúar 1999 kl. 10:00 Stjórnsýsluhús

Ár 1999 mánudaginn 15. febrúar kl.10.00 kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

Mætt voru:  Elinborg Hilmarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson, Ásdís Guðmundsdóttir og Helgi Sigurðsson.

Auk þeirra: Árdís Antonsdóttir og Guðbjörg Ingimundardóttir

Lovísa Símonardóttir ritari.

DAGSKRÁ:

1. Kynntur samningur við Félag eldri borgara í Skagafirði.

2. Trúnaðarmál.

3. Fjárhagsáætlun.

 
AFGREIÐSLUR:

1. Kynntur samningur milli Félags eldri borgara í Skagafirði og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um Félagsheimilið Ljósheima.

2. Trúnaðarmál.- sjá Trúnaðarbók.

3. Fjárhagsáætlun.

Félagsmálanefnd óskar eftir að félagsmálastjóri kanni betur grunntölur sem liggja að baki liðveislukostnaði. Nefndin stefnir að því að halda áfram að veita liðveislu til fatlaðra eins og verið hefur.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið.


Lovísa Símonardóttir ritari.

Elínborg Hilmarsdóttir                      

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson              

Ásdís Guðmundsdóttir

Helgi Sigurðsson