Félagsmálanefnd
Árið 1999 fimmtudaginn 29. júlí kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl 1015.
Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Sólveig Jónasdóttir og Ingibjörg Hafstað, auk þeirra Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
1. Ársreikningar félagslegra íbúða í Skagafirði árið 1998 – fyrri umræða
AFGREIÐSLUR:
1. Félagsmálanefnd samþykkir að vísa ásreikningum félagslegra íbúða í Skagafirði fyrir árið 1998 til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjorn.
Rekstrartekjur eru kr. 21.321.117.- rekstrargjöld kr. 11.573.725.- og tap kr. 3.744.385.-. Eiginfjárreikningur er jákvæður um kr. 30.470.651.-.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.
Elinborg Hilmarsdóttir
Snorri Björn Sigurðsson
Sólveig Jónasdóttir
Ingibjörg Hafstað