Fara í efni

Félagsmálanefnd

36. fundur 14. janúar 2000 kl. 13:00 Stjórnsýsluhús

Árið 2000 föstudagurinn 14. janúar kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu kl. 13.00.

Mættir: Trausti Kristjánsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra: Árdís Antonsdóttir og Guðbjörg Ingimundardóttir.

 

DAGSKRÁ:

  1. Trúnaðarmál.
  2. Umræða um fjárhagsáætlun.
  3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

  1. Trúnaðarmál. – Sjá trúnaðarbók.
  2. Umræður um fjárhagsáætlun. Hún samþykkt og send til annara umræðu í sveitarstjórn.
  3. Önnur mál.

Rætt um nauðsyn þess að Félagsþjónustan öðlist skráningu og vinnuforit.

Fleira ekki gert

Fundi slitið.

Elinborg Hilmarsdóttir               

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson                                

Ásdís Guðmundsdóttir   

Sólveig Jónasdóttir