Félagsmálanefnd
Árið 2000, mánudaginn 18. september kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 15,30.
Mætt: Elinborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson, Trausti Kristjánsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar: Elsa Jónsdóttir og Árdís Antonsdóttir.
Dagskrá:
- Húsnæðismál.
- Trúnaðarmál.
- Önnur mál.
Afgreiðslur
1.
a) Afgreitt viðbótarlán. - Sjá innritunarbók.
b) Félagsmálanefnd samþykkir, fyrir hönd Félagsíbúða í Skagafirði, að taka að láni kr. 100.000.000 vegna reksturs íbúðanna.
Elsa vék af fundi.
2. Sjá trúnaðarbók.
3.
a) Lagt fram bréf frá Karli Lúðvíkssyni, fyrir hönd starfsbrautar F.Nv. Samþykkt að greiða laun 50% starfsmanns í frekari liðveislu.
b) Lagt fram bréf frá Félagi eldri borgara, Hofshreppi, varðandi rekstrarstyrk. - Afgreiðslu frestað.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Ásdís Guðmundsdóttir
Helgi Sigurðsson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Trausti Kristjánsson
Elinborg Hilmarsdóttir