Fara í efni

Félagsmálanefnd

59. fundur 19. desember 2000 kl. 13:15 - 14:50 Skrifstofa Skagafjarðar

Árið 2000, þriðjudaginn 19. des. kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 13,15.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Trausti Kristjánsson.

Auk þeirra Elsa Jónsdóttir og  Árdís Antonsdóttir.

 

Dagskrá:

  1. Húsnæðismál.
  2. Trúnaðarmál.
  3. Drög að fjárhagsáætlun.
  4. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Húsnæðismál.

  • Bréf varðandi viðbótarlán.  Nefndin hafnar erindinu.
  • Bréf frá Íbúðalánasjóði, dags. 9. 12. 2000.  Heimild til veitingar viðbótarlána árið 2001 er 18.600.000 krónur.
  • Umsókn um viðbótarlán, sjá innritunarbók.
  • Leiga á Laugatúni 7.  Sjá innritunarbók.
  • Leiga á Víðimýri 4.  Sjá innritunarbók.

Elsa vék af fundi.

2. Trúnaðarmál – Sjá trúnaðarbók.

 3. Umræður um drög að fjárhagsáætlun.

      Snorri Björn Sigurðsson mætir á fundinn og kynnir fjárhagsáætlun árið 2001.

4. Önnur mál.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14.50

Árdís Antonsdóttir, ritari.

 Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Elinborg Hilmarsdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson