Félagsmálanefnd
Árið 2001, mánudaginn 3. desember kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1500.
Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Trausti Kristjánsson, Sólveig Jónasdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Helgi Sigurðsson.
Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar Elsa Jónsdóttir, Árdís Antonsdóttir og Gunnar M. Sandholt.
Dagskrá:
- Húsnæðismál.
- Trúnaðarmál.
- Fyrstu drög að fjárhagsáætlun 2002.
- Önnur mál.
Afgreiðslur:
1. Húsnæðismál.
- Samþykkt viðbótarlán, sjá innritunarbók.
- Samþykkt að setja ekki á söluskrá íbúðir sveitarfélagsins, fyrr en nefnd um skoðun á félagslega íbúðakerfinu hefur lokið störfum.
Elsa vék af fundi.
2. Trúnaðarmál – Fært í trúnaðarbók.
Árdís vék af fundi.
3. Fyrstu drög að fjárhagsáætlun 2002 kynnt og rædd.
4.Önnur mál engin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.55
Elinborg Hilmarsdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Trausti Kristjánsson
Helgi Sigurðsson
Sólveig Jónasdóttir