Félagsmálanefnd
Árið 2002, föstudaginn 1. mars kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki kl. 1100.
Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson, Sólveig Jónasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir
Auk þeirra Gunnar M. Sandholt., félagsmálastjóri.
Dagskrá:
1. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra
2. Rekstraráætlun félagsmála 2002 - 2005
3. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
- Þjónustusamningur um málefni fatlaðra
Fyrirliggjandi drög að þjónustusamningi vegna málefna fatlaðra yfirfarin. - Rekstraráætlun félagsmála 2002 - 2005.
Áætlunin kynnt og samþykkt - Önnur mál engin
Næsti fundur áætlaður 11. mars 2002.
Fundargerð upplesin. Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12.15
Elinborg Hilmarsdóttir
Sólveig Jónasdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Trausti Kristjánsson
Ásdís Guðmundsdóttir