Fara í efni

Félagsmálanefnd

12. fundur 24. nóvember 1998 kl. 14:00 Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki

Ár 1998, þriðjudaginn 24. nóvember kl. 14.00 kom félagsmálanefnd Skagafjarðar saman til fundar í fundarsal Stjórnsýsluhússins á Sauðárkróki.

Mætt voru: Kristín Bjarnadóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir  og Trausti Kristjánsson.

Auk þeirra: Árdís Antonsdóttir.

Dagskrá:

  1. Húsnæðismál.
  2. Erindi frá Ríkislögreglustjóra.
  3. Umsögn um þingsályktunartillögu.
  4. Jafnréttismál.
  5. Önnur mál.

Ásdís Guðmundsdóttir stjórnaði fundi í fjarveru formanns.

Afgreiðslur:

1. Húsnæðismál.

Mætt er á fundinn Elsa Jónsdóttir.

  a)  Kynnt fundarboð á fund Landssambands húsnæðisnefnda 28. nóv. 1998.

  b)  Útleiga:

                 Víðmýri 6 íb. 213-2480  sjá innritunarbók.

                 Laugatún 12 íb. 213-1965  sjá innritunarbók.

                 Víðimýri 6 íb. 213-2477  sjá innritunarbók.

                 Grenihlíð 30 nh. 213-1641  sjá innritunarbók.

       Innlausn:

                 Víðigrund 28  213-2421

                 Grenihlíð 32  213-1644

2.  Nefndin ákveður að boða Árna Pálsson á næsta fund.

3.  Allnokkrar umræður um málið, málinu frestað til næsta fundar.

4. Umræður um jafnréttisáætlun Sauðárkrókskaupst. og ákveðið að endurskoða hana í  samráði og samvinnu við jafnréttisfulltrúa Norðurl. vestra. Bjarnheiði Jóhannsdóttur.

5.  Önnur mál.

  a)  Trúnaðarmál- sjá trúnaðarbók.

 

Fundargerð upplesin. Fundi slitið.

Ásdís Guðmundsdóttir                                          Lovísa Símonard. ritari.

Gréta Sjöfn Guðmundsd.

Kristín Bjarnadóttir

Trausti Kristjánsson