Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

50. fundur 03. september 2009 kl. 16:00 - 16:25 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Sigurður Árnason
Dagskrá

1.Ráðning fræðslustjóra

Málsnúmer 0908008Vakta málsnúmer

Sjö umsóknir bárust um starf fræðslustjóra. Farið yfir umsóknir og mat Hagvangs á umsækjendum. Að teknu tilliti til fyrirliggjandi gagna mælir fræðslunefnd með því við sveitarstjórn að Herdís Á. Sæmundardóttir verði ráðin í starf fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Jafnframt þakkar fræðslunefnd Rúnari Vífilssyni fyrir hans störf og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi.

Fundi slitið - kl. 16:25.