Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

56. fundur 18. mars 2010 kl. 16:00 - 16:45 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Sumarlokanir leikskóla 2010

Málsnúmer 1003234Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir eftirfarandi lokunartíma á leikskólum sveitarfélagsins sumarð 2010:

Birkilundur 5.júlí -9. ágúst, Furukot og Glaðheimar 12.júlí -9. ágúst og Tröllaborg 28. júní - 9. ágúst.

2.Árkíll - ráðning leikskólastjóra

Málsnúmer 1003084Vakta málsnúmer

5 einstaklingar sóttu um stöðu leikskólastjóra við sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki. Fræðslunefnd fagnar mjög góðum umsóknum og leggur til við sveitarstjórn að Anna Jóna Guðmundsdóttir verði ráðin til starfans.

Fundi slitið - kl. 16:45.