Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

35. fundur 28. febrúar 2008 kl. 16:15 - 17:50 í Ráðhúsinu
Fundargerð ritaði: Sigurður Árnason formaður fræðslunefndar
Dagskrá

1.Skólastefna - vinnufundur í feb.08

Málsnúmer 0803047Vakta málsnúmer

Unnið að skólastefnu. Framhaldið vinnu við leiðir að markmiðum. Næsta skref er að fara yfir lokadrög áður en drög að skólastefnu verða send út til formlegrar umsagnar.

Fundi slitið - kl. 17:50.