Áætlun um minka- og refaveiði á árinu 2014 eftir veiðisvæðum kynnt fyrir veiðimönnum. Af þeirra hálfu mættu á fundinn Jón Númason, Þorsteinn Ólafsson, Garðar Jónsson, Jóhann Guðbrandsson, Pálmi Ragnarsson, Stefán Sigurðsson, Hans Birgir Friðriksson og Birgir Á. Hauksson.
Garðar Jónsson óskar að bókað verði að hann vilji að gjaldskráin verði þannig að greitt verði sama gjald fyrir öll svæði.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að gjaldskrá ársins 2014 verði eftirfarandi: Minkaveiði: Greitt til veiðimanna 7.200 kr./dýr, til annarra 1.800 kr./dýr. Refaveiði Grendýr: Greitt til veiðimanna (létt svæði) 15.000 kr./dýr, greitt til veiðimanna (erfitt svæði) 20.000 kr./dýr. Greitt til veiðimanna vegna hlaupadýra/vetrarveiði 9.000 kr./dýr, til annarra 4.000 kr./dýr.
Garðar Jónsson óskar að bókað verði að hann vilji að gjaldskráin verði þannig að greitt verði sama gjald fyrir öll svæði.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að gjaldskrá ársins 2014 verði eftirfarandi:
Minkaveiði: Greitt til veiðimanna 7.200 kr./dýr, til annarra 1.800 kr./dýr.
Refaveiði
Grendýr: Greitt til veiðimanna (létt svæði) 15.000 kr./dýr, greitt til veiðimanna (erfitt svæði) 20.000 kr./dýr.
Greitt til veiðimanna vegna hlaupadýra/vetrarveiði 9.000 kr./dýr, til annarra 4.000 kr./dýr.