Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

183. fundur 29. mars 2016 kl. 10:00 - 11:45 Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson formaður
  • Jóhannes H Ríkharðsson varaform.
  • Valdimar Óskar Sigmarsson ritari
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Í upphafi fundar var samþykkt samhljóða að taka mál nr. 1512093 á dagskrá með afbrigðum.

1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603186Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Vilhjálmi Steingrímssyni, kt. 020153-4319, dagsett 20. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hrossum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

2.Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks

Málsnúmer 1603148Vakta málsnúmer

Lagður fram til kynningar ársreikningur Fjallskilasjóðs Sauðárkróks fyrir árið 2015.

3.Beitarhólf í og við Hofsós

Málsnúmer 1512093Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni starfsmanni nefndarinnar að auglýsa beitarhólf og ræktunarlönd sveitarfélagsins í og við Hofsós til leigu.

4.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603222Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Fjólmundi Traustasyni, kt. 081178-4109, dagsett 21. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 3 hrossum og 10 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603220Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ásdísi H. Sveinbjörnsdóttur, kt. 080340-4009, dagsett 21. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir allt að 30 geitum og 10 hænum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

6.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603215Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Jónasi Þór Einarssyni, kt. 201265-5099, dagsett 20. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 38 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda kinda.

7.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603210Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ingimari Ástvaldssyni, kt. 201259-3719, dagsett 21. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hrossum og 8 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

8.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603192Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigmundi Birki Skúlasyni, kt. 290971-3739, dagsett 21. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 15 hrossum og 12 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

9.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603191Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigurbirni Árnasyni, kt. 170157-5679, dagsett 21. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 17 hrossum og 14 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

10.Umsókn um búfjárleyfi og fleira

Málsnúmer 1603102Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Guðmundi Óla Pálssyni, kt. 140544-4859 og Eggert Ólasyni, kt. 260670-3529, dagsett 13. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir allt að 30 kindum, 3 hrossum, 18 hænum og einum hana. Einnig er að finna í umsókninni athugasemdir um umgengni.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár. Landbúnaðarnefnd óskar eftir því við umsækjendur að umgengni verði bætt verulega með tilvísun í 6. grein Samþykkta um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði.

11.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603151Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Dagný Stefánsdóttur, kt. 180382-4109 og Róbert Jóhannessyni, kt. 040570-5789, dagsett 15. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 7 hrossum og 36 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

12.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603127Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Þorbjörgu Ágústsdóttur, kt. 020647-3889, dagsett 15. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 5 hrossum og 35 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

13.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603126Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Stefáni Öxndal Reynissyni, kt. 150168-2959, dagsett 15. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 20 hrossum og 35 kindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

14.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603125Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Rúnari Pálssyni, kt. 070362-3849, dagsett 8. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 25 kindur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda kinda.

15.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603123Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Erlu Unni Sigurðardóttur, kt. 130866-5499, dagsett 14. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

16.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603122Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Jóni Geirmundssyni, kt. 160756-2339, dagsett 14. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 20 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

17.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603106Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Pálma Jónssyni, kt. 200980-5149, dagsett 10. mars 2016. Sótt er um leyfi til að halda fjórar hænur á íbúðarhúsalóð, Skagfirðingabraut 7, Sauðárkróki.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hænsna.

Fundi slitið - kl. 11:45.