Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Mælifellsrétt
Málsnúmer 1305263Vakta málsnúmer
Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður framkvæmda- og veitusviðs kom á fund nefndarinnar undir þessum dagskrárlið. Rætt um endurnýjun á Mælifellsrétt. Nú hafa veggir í dilkum verið rifnir og í ljós hefur komið að veggir almenningsins liggja lausir ofan á sökklum og hluti þeirra er við það að falla. Niðurstaðan er að almenningurinn er ónýtur, en innreksturinn í lagi. Ljóst er að framkvæmdin verður dýrari en áætlað hefur verið eða um 20 milljónir króna samtals í heildina.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að óska eftir þvi við byggðarráð að tryggja fjármagn til þess að ljúka framkvæmdinni sem þegar er hafin.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að óska eftir þvi við byggðarráð að tryggja fjármagn til þess að ljúka framkvæmdinni sem þegar er hafin.
2.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 1612117Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ragnari Pálssyni, kt. 100872-3829, dagsett 13. febrúar 2017. Sótt er um leyfi fyrir 20 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.
3.Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Austur-Fljóta
Málsnúmer 1612259Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur Fjallskilasjóðs Austur-Fljóta fyrir árið 2015.
4.Ársreikningur 2014 Fjallskilasj. Vestur Fljót
Málsnúmer 1702126Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur Fjallskilasjóðs Vestur-Fljóta fyrir árið 2014.
Fundi slitið - kl. 11:04.
Samþykkt var samhljóða í upphafi fundar að taka mál 1612117 á dagskrá með afbrigðum.