Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Refa- og minkaeyðing 2018
Málsnúmer 1804060Vakta málsnúmer
2.Fjallskilareglugerð Skagafjarðar
Málsnúmer 1803235Vakta málsnúmer
Farið yfir fjallskilareglugerð Skagafjarðar með tilliti til athugasemda sem hafa borist.
Landbúnaðarnefnd telur að ekki séu efni til að gera breytingar á reglugerðinni sem var staðfest af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti á árinu 2017.
Landbúnaðarnefnd telur að ekki séu efni til að gera breytingar á reglugerðinni sem var staðfest af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti á árinu 2017.
Fundi slitið - kl. 13:56.
Lögð fram drög að veiðiáætlun ársins 2018.
Landbúnaðarnefnd samþykkir áætlunina með áorðnum breytingum. Einnig samþykkir nefndin að greiða vegna refaveiða ráðinna veiðimanna 18.000 kr. fyrir grendýr, 7.000 kr. fyrir hlaupadýr og vetrarveiði. Verðlaun til annarra fyrir unninn ref 7.000 kr. Greitt verður vegna minkaveiða ráðinna veiðimanna 7.200 kr. fyrir unnið dýr. Verðlaun til annarra verða 1.800 kr. á dýr.