Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Refa- og minkaveiðar 2021
Málsnúmer 2104154Vakta málsnúmer
2.Beiðni um stofnun lögbýlis Nes L219627
Málsnúmer 2104226Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf dagsett 1. mars 2021, móttekið 27. apríl 2021 frá Sesselju Tryggvadóttur, kt. 110965-3389, eigandi jarðarinnar Nes, L219627, F2323864, þar sem hún óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna stofnunar lögbýlis. Landið er skráð sumarbústaðaland.
Landbúnaðarnefnd sér ekkert því til fyrirstöðu að lögbýlið sé stofnað og mælir með að það hljóti staðfestingu sveitarstjórnar. Landbúnaðarnefnd bendir umsækjanda á að sækja um breytta landnotkun til skipulags- og byggingarnefndar sveitarfélagsins.
Landbúnaðarnefnd sér ekkert því til fyrirstöðu að lögbýlið sé stofnað og mælir með að það hljóti staðfestingu sveitarstjórnar. Landbúnaðarnefnd bendir umsækjanda á að sækja um breytta landnotkun til skipulags- og byggingarnefndar sveitarfélagsins.
3.Ársreikningur 2020 Fjallsk.sjóður Hegranes
Málsnúmer 2104026Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur 2020 fyrir Fjallskilasjóð Hegraness.
4.Ársreikningur 2020 Fjallsk.sjóður Skarðsdeildar
Málsnúmer 2104027Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur 2020 fyrir Fjallskilasjóð Skarðshrepps.
5.Fjallskilasjóður Sauðárkróks, ársreikningur 2020
Málsnúmer 2104225Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur 2020 fyrir Fjallskilasjóð Sauðárkróks.
Fundi slitið - kl. 13:17.
Landbúnaðarnefnd samþykkir framlagða veiðiáætlun og úthlutun eftir veiðisvæðum. Einnig samþykkir nefndin að greiða árið 2021 vegna refaveiða ráðinna veiðimanna, 20.000 kr. fyrir unnið grendýr, 10.000 kr. fyrir hlaupadýr og vetrarveiði. Verðlaun til annarra fyrir unninn ref 1.000 kr. Greitt verður vegna minkaveiða ráðinna veiðimanna 9.000 kr. fyrir unnið dýr. Verðlaun til annarra verða 2.000 kr. á dýr.