Verkefni um hagsmunagæslu í úrgangsmálum
Málsnúmer 0709016
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 402. fundur - 13.09.2007
Byggðarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu og samþykkir framkomna tillögu um kostnaðarskiptingu, enda séu öll stærri sveitarfélög með í verkefninu.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 466. fundur - 05.02.2009
Lagðar fram til kynningar megináherslur Sambands íslenskra sveitarfélaga í úrgangsmálum ásamt aðgerðaáætlun.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 242. fundur - 17.02.2009
Lagt fram til kynningar á 242. fundi sveitarstjórnar 17.02.09.