Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

402. fundur 13. september 2007 kl. 10:00 - 11:15 í skrifstofu sveitarstjóra
Dagskrá

1.Lög og reglugerðir um heilbrigðisþjónustu.

Málsnúmer 0709015Vakta málsnúmer

Málið verður skoðað áfram.

2.Verkefni um hagsmunagæslu í úrgangsmálum

Málsnúmer 0709016Vakta málsnúmer

Byggðarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu og samþykkir framkomna tillögu um kostnaðarskiptingu, enda séu öll stærri sveitarfélög með í verkefninu.

3.Húsaleiga vegna eldri borgara

Málsnúmer 0709017Vakta málsnúmer

Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.

4.Ópera Skagafjarðar vegna húsaleigu

Málsnúmer 0709018Vakta málsnúmer

Byggðarráð sér sér ekki fært að styrkja verkefnið sérstaklega, en bendir umsækjendum á að menningar- og kynningarnefnd veitir styrki til slíkra viðburða.

5.Viðmiðunarreglur um kirkjugarðsstæði o.fl.

Fundi slitið - kl. 11:15.