Vänortsmöte i Esbo júní 2008
Málsnúmer 0801036
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 428. fundur - 02.04.2008
Lagt fram boðsbréf dagsett 17. janúar 2008 frá vinabænum Esbo í Finnlandi um vinabæjamót 11.-14. júní 2008.
Byggðarráð samþykkir framlagaða tillögu um að þeir aðalfulltrúar í sveitarstjórn sem sjái sér fært að fara verði fulltrúar sveitarfélagsins á vinabæjamótinu auk embættismanna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 226. fundur - 16.04.2008
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 431. fundur - 23.04.2008
Farið yfir þátttöku í vinabæjarmóti sem verður haldið í Esbo í Finnlandi 11.-14. júní nk.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 24. september 2007 frá vinabænum Esbo í Finnlandi um vinabæjamót 11.-14. júní 2008.