Fara í efni

Umsjón sorphaugasvæðis - verksamningur

Málsnúmer 0802047

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 422. fundur - 14.02.2008

Verksamningur við Ó.K. Gámaþjónustu-sorphirðu ehf. Vísað frá umhverfis- og samgöngunefnd. Byggðarráð staðfestir afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 222. fundur - 26.02.2008

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.