Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

222. fundur 26. febrúar 2008 kl. 16:00 - 17:25 í Safnahúsinu við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð M. Sigurðardóttir skjalastjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Styrkbeiðni vegna frumflutnings tónverka

Málsnúmer 0801011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Samningur um akstur heimsending matar

Málsnúmer 0802035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Samningur um akstur Dagvist aldraðra

Málsnúmer 0802034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Niðurgreiðsla dagvistar barna á einkaheimilum

Málsnúmer 0801062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Umsókn um rekstrarstyrk 2008

Málsnúmer 0802040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Umsókn um rekstrarstyrk 2008

Málsnúmer 0802039Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Umsókn um rekstrarstyrk 2008

Málsnúmer 0802038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Umsókn um styrk vegna starfs á Löngumýri

Málsnúmer 0802037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Umsókn um styrk til Félags eldri borgara í Skagafirði

Málsnúmer 0802036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Umsókn um leyfi til að starfa við daggæslu á einkaheimili

Málsnúmer 0802067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Auglýsing: Umsókn v. 13. Unglingalandsmóts UMFÍ

Málsnúmer 0801064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Menningar- og kynningarnefnd - 29

Málsnúmer 0802011FVakta málsnúmer

Fundargerð 29. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Bjarni K. Þórisson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Endurkoma Díónýsíu 2008 til Hofsóss

Málsnúmer 0802007Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Framlög til menningarmála 2007

Málsnúmer 0801067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Styrkbeiðni vegna ritunar sögu UMSS

Málsnúmer 0801045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Félags- og tómstundanefnd - 120

Málsnúmer 0802005FVakta málsnúmer

Fundargerð 120. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnir fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Þjóðskjalasafn - Skráningarverkefni á Sauðárkróki

Málsnúmer 0801050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Skipulags- og bygginganefnd - 140

Málsnúmer 0802015FVakta málsnúmer

Fundargerð 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Villinganes - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 0802091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Varmahlíð - frístundahúsasvæði - lóðarumsókn

Málsnúmer 0802092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.3.Flæðagerði 35 - lóðarumsókn

Málsnúmer 0802093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.4.Suðurgata 16 - umsókn um leyfi til breytinga.

Málsnúmer 0802095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.5.Glaumbær - erindi varðandi Byggðasafn Skagfirðinga

Málsnúmer 0802099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Umhverfis- og samgöngunefnd - 25

Málsnúmer 0802007FVakta málsnúmer

Fundargerð 25. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.

5.1.Úrgangsmál - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagafirði

Málsnúmer 0802049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Frumvarp til laga um samgönguáætlun, 292. mál. Umsagnarbeiðni.

Málsnúmer 0801073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

6.ö Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 1

Málsnúmer 0802009FVakta málsnúmer

Fundargerð Samstarfsnefndar með Akrahreppi 13.02.2008 lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerðina. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

6.1.Samstarfssamningur - endurskoðun

Málsnúmer 0802069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla Samstarfsnefndar með Akrahreppi 13.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Fundargerð Skagafjarðarveitna 19.02.2008

Málsnúmer 0802100Vakta málsnúmer

Fundargerð lögð fram til kynningar.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

8.Stjórnarfundur SSNV 12.02.2008

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Fundargerð lögð fram til kynningar.

8.1.Varðandi leyfi fyrir Íslandsmeistaramót í MX og Enduro 2008

Málsnúmer 0802051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Stefnumótun Samb. ísl. sveitarfél. í málefnum innflytjenda

Málsnúmer 0802045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.UMFT - bókhaldsmál

Málsnúmer 0802021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.4.Svartárdeild - almennur félagsfundur

Málsnúmer 0802029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.Heimsókn í Skagafjörð

Málsnúmer 0802053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.6.Héraðsáætlanir Landgræðslunnar - kynning

Málsnúmer 0802023Vakta málsnúmer

Lagt fram á 222. fundi sveitarstjórnar.

8.7.XXII. landsþing Sambands ísl. sveitarfél.

Málsnúmer 0802044Vakta málsnúmer

Lagt fram á 222. fundi sveitarstjórnar.

8.8.Sorphreinsun á Sauðárkróki - verksamningur

Málsnúmer 0802046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.9.Umsjón sorphaugasvæðis - verksamningur

Málsnúmer 0802047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Byggðarráð Skagafjarðar - 423

Málsnúmer 0802014FVakta málsnúmer

Fundargerð 423. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Þessir kvöddu sér hljóðs um málefni þessa byggðarráðsfundar: Bjarni Jónsson og lagði fram bókun - sjá 2.12., Páll Dagbjartsson og lagði fram bókun - sjá 2.12., Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.

9.1.Sáttmáli til sóknar í skólamálum í Skagafirði

Málsnúmer 0802076Vakta málsnúmer

Lagt fram á 222. fundi sveitarstjórnar.

9.2.Þjóðskjalasafn - Skráningarverkefni á Sauðárkróki

Málsnúmer 0801050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Framtíðarskipan SSNV

Málsnúmer 0801098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Beiðni um að fá Sólgarðaskóla leigðan

Málsnúmer 0802062Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

9.5.Fasteignagjöld Flugu hf 2008

Málsnúmer 0802052Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

10.Byggðarráð Skagafjarðar - 422

Málsnúmer 0802008FVakta málsnúmer

Fundargerð 422. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Norðvesturnefnd forsætisráðherra

Málsnúmer 0801101Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

10.2.Félagslegar íbúðir - Sölu- og rekstrarframlög

Málsnúmer 0802065Vakta málsnúmer

Lagt fram á 222. fundi sveitarstjórnar.

10.3.Félagsmiðstöð fyrir aldraða

Málsnúmer 0802070Vakta málsnúmer

Lagt fram á 222. fundi sveitarstjórnar.

Bjarni Jónsson VG lagði fram bókun:
"Undirritaður vill færa til bókar að hann telji rétt að tilmæli á þriðja hundrað íbúa, 50 ára og eldri, varðandi byggingu félagsmiðstöðvar fyrir aldraða á lóð við Heilsugæslu Skagafjarðar, verði tekin til skoðunar."

Páll Dagbjartsson lagði fram bókun sveitarstjórnarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
"Hugmyndin að "Húsi frítímans" kom fyrst fram á miðju síðasta kjörtímabili. Þá var samstaða um það í sveitarstjórn að byggja upp félagsmiðstöð sem gæti þjónað bæði ungu fólki og eldri borgurum. Með því móti næðist fram veruleg rekstrarhagræðing.
Meirihluti núverandi sveitarstjórnar ákvað að kaupa Hegrahúsið við Sæmundargötu til að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Ekki liggur enn fyrir endanleg kostnaðaráætlun vegna nauðsynlegra endurbóta. Húsnæðið er takmörkunum háð og mun aldrei geta hýst allt félagsstarf sem fram fer hjá unglingum og eldri borgurum. Eftir sem áður verður einhver starfsemi vistuð annars staðar. Engu að síður verður um byltingu að ræða fyrir Félagsmiðstöðina Frið og margt nýtt verður í boði fyrir unglinga.
Við sveitarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins teljum að reynsla verði að fást af þeirri tilraun sem þegar hefur verið ákveðin áður en ákvarðanir verða teknar um frekari uppbyggingu félags- og tómstundahúsnæðis í sveitarfélaginu. Við hörmum að ekki hefur tekist að vinna að þessu máli í sátt við Félag eldri borgara í Skagafirði.
Við væntum þess að vel takist til um þau áform sem þegar eru komin til framkvæmda og að sem flestir, ungir og aldnir, fái óskir sínar uppfylltar. Í ljósi reynslunnar verður metið hvort og hvernig staðið verður að frekari uppbyggingu og úrbótum á félagsaðstöðu eldri borgara og unglinga í Skagafirði."

10.4.Samningur um akstur heimsending matar

Málsnúmer 0802035Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

10.5.Samningur um akstur Dagvist aldraðra

Málsnúmer 0802034Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

10.6.Niðurgreiðsla dagvistar barna á einkaheimilum

Málsnúmer 0801062Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 423. fundi byggðarráðs.

11.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 00

Málsnúmer 0802010FVakta málsnúmer

Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gunnar Bragi Sveinsson kynnir fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

11.1.Matarkistan Skagafjörður - rekstur 2008

Málsnúmer 0801038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.2.Lýðheilsuskóli í Varmahlíð

Málsnúmer 0801025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.3.Hugmyndir til NV nefndar

Málsnúmer 0802054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.4.Framlög skv. fjárlögum 2008 v.basalttrefja

Málsnúmer 0802013Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.5.Þriggja fasa rafmagn á landsbyggðinni - endurmat á þörf

Málsnúmer 0801103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.6.Náttúruminjasafn Íslands

Málsnúmer 0802055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 14.02.2008 staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:25.