Fara í efni

Tilaga að styrkjum til tómstundamála

Málsnúmer 0804023

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 124. fundur - 06.05.2008

Félags-og tómstundanefnd samþykkir eftirfarandi skiptingu styrkja til Æskulýðsmála af gjaldalið 06390 :
Hvatapeningar-sumar 1200.000.-
Styrkir til Sumar T.Í.M. 1300.000.-
Allt hefur áhrif-verkefni 100.000.-
Nálgumst í íþróttum 700.000.-
Frístundastrætó 900.000.-
Útideild 650.000.-
Frístundakort 210.000.-
Hvatapeningar-vetur 400.000.-

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008

Afgreiðsla 124. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.