Beiðni um bætta aðstöðu dagforeldra
Málsnúmer 0805005
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 124. fundur - 06.05.2008
Félags-og tómstundanefnd felur Félagsmálastjóra að vinna frekar í málinu. Þá bendir nefndin á bókun Umhverfis-og samgöngunefndar á fundi 30. apríl s.l. varðandi leikvelli á Sauðárkróki.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Afgreiðsla 124. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 128. fundur - 09.09.2008
Fyrir liggur beiðni dagmæðra frá í vor um aðkomu sveitarfélagsins að betri starfsaðsöðu þeirra. Félagsmálastjóra og formanni falið að funda með dagmæðrum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 233. fundur - 23.09.2008
Afgreiðsla 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.