Póstafagreiðsla í Varmahlíð
Málsnúmer 0805031
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Afgreiðsla 434. fundar byggðarráðs staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 444. fundur - 04.09.2008
Sveitarstjóri gerði grein fyrir fundi hans og sveitarstjórnarkvenna með forstjóra Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu fyrirtækisins í Varmahlíð.
Byggðarráð ítrekar mótmæli við ákvörðun Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Varmahlíð. Varmahlíð er einn af byggðakjörnum Skagafjarðar með um 140 íbúum og nokkrum fyrirtækjum. Þjónustusvæði póstagreiðslunnar í Varmahlíð er hinsvegar mun stærra en þéttbýlið sjálft því hundruð manna og tugir fyrirtækja búa og starfa í næsta nágrenni. Þá hefur Varmahlíð verið vaxandi ferðamannastaður og áætlanir um mikla uppbyggingu á því sviði. Ekki má ekki gleyma því að Íslandspóstur er ríkisfyrirtæki í almannaþjónustu og yfirlýst stefna ríkisvaldsins að fjölga störfum á landsbyggðinni en ekki fækka. Lokun póstafgreiðslunnar í Varmahlíð þýðir fækkun opinberra starfa í Skagafirði.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggst alfarið gegn því að póstafgreiðslunni í Varmahlíð verði lokað. Ennfremur óskar Bjarni Jónsson bókað "Ástæða er til að sveitarfélögin í Skagafirði leiti réttar síns vegna lokunar póstafgreiðslu í Varmahlíð".
Byggðarráð ítrekar mótmæli við ákvörðun Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Varmahlíð. Varmahlíð er einn af byggðakjörnum Skagafjarðar með um 140 íbúum og nokkrum fyrirtækjum. Þjónustusvæði póstagreiðslunnar í Varmahlíð er hinsvegar mun stærra en þéttbýlið sjálft því hundruð manna og tugir fyrirtækja búa og starfa í næsta nágrenni. Þá hefur Varmahlíð verið vaxandi ferðamannastaður og áætlanir um mikla uppbyggingu á því sviði. Ekki má ekki gleyma því að Íslandspóstur er ríkisfyrirtæki í almannaþjónustu og yfirlýst stefna ríkisvaldsins að fjölga störfum á landsbyggðinni en ekki fækka. Lokun póstafgreiðslunnar í Varmahlíð þýðir fækkun opinberra starfa í Skagafirði.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggst alfarið gegn því að póstafgreiðslunni í Varmahlíð verði lokað. Ennfremur óskar Bjarni Jónsson bókað "Ástæða er til að sveitarfélögin í Skagafirði leiti réttar síns vegna lokunar póstafgreiðslu í Varmahlíð".
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 232. fundur - 09.09.2008
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Bjarni Jónsson ítrekar bókun sína á fundi byggðarráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 454. fundur - 20.11.2008
Lagt fram bréf frá Reykhólahreppi varðandi skerta póstþjónustu í smærri og dreifbyggðum sveitarfélögum. Er þess farið á leit hvort Sveitarfélagið Skagafjörður vilji taka þátt með sveitarfélögum sem verða fyrir þjónustuskerðingu af hendi Íslandspósts hf að lögsækja fyrirtækið.
Byggðaráð afgreiddi málefni póstafgreiðslunnar á fundi sínum 4. september 2008 með eftirfarandi hætti:
?Sveitarstjóri gerði grein fyrir fundi hans og sveitarstjórnarkvenna með forstjóra Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu fyrirtækisins í Varmahlíð. Byggðarráð ítrekar mótmæli við ákvörðun Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Varmahlíð. Varmahlíð er einn af byggðakjörnum Skagafjarðar með um 140 íbúum og nokkrum fyrirtækjum. Þjónustusvæði póstagreiðslunnar í Varmahlíð er hinsvegar mun stærra en þéttbýlið sjálft því hundruð manna og tugir fyrirtækja búa og starfa í næsta nágrenni. Þá hefur Varmahlíð verið vaxandi ferðamannastaður og áætlanir um mikla uppbyggingu á því sviði. Ekki má gleyma því að Íslandspóstur er ríkisfyrirtæki í almannaþjónustu og yfirlýst stefna ríkisvaldsins að fjölga störfum á landsbyggðinni en ekki fækka. Lokun póstafgreiðslunnar í Varmahlíð þýðir fækkun opinberra starfa í Skagafirði. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggst alfarið gegn því að póstafgreiðslunni í Varmahlíð verði lokað?
Gíslí Árnason leggur fram svohljóðandi tillögu: "Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að taka þátt í lögfræðikostnaði með þeim sveitarfélögum sem hafa orðið fyrir eða verða fyrir skerðingu á póstþjónustu."
Ekki liggur fyrir lögfræðiálit sem kallar á breytingu á fyrri ákvörðun byggðarráðs. Byggðarráð telur því ekki forsendur til að leggja út í þann kostnað sem málshöfðun hefði í för með sér. Þá liggur fyrir staðfesting Póst og fjarskiptastofnunar þar sem lokun afgreiðslunnar er heimiluð. Byggðarráð hafnar því tillögu Gísla Árnasonar.
Byggðaráð afgreiddi málefni póstafgreiðslunnar á fundi sínum 4. september 2008 með eftirfarandi hætti:
?Sveitarstjóri gerði grein fyrir fundi hans og sveitarstjórnarkvenna með forstjóra Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu fyrirtækisins í Varmahlíð. Byggðarráð ítrekar mótmæli við ákvörðun Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Varmahlíð. Varmahlíð er einn af byggðakjörnum Skagafjarðar með um 140 íbúum og nokkrum fyrirtækjum. Þjónustusvæði póstagreiðslunnar í Varmahlíð er hinsvegar mun stærra en þéttbýlið sjálft því hundruð manna og tugir fyrirtækja búa og starfa í næsta nágrenni. Þá hefur Varmahlíð verið vaxandi ferðamannastaður og áætlanir um mikla uppbyggingu á því sviði. Ekki má gleyma því að Íslandspóstur er ríkisfyrirtæki í almannaþjónustu og yfirlýst stefna ríkisvaldsins að fjölga störfum á landsbyggðinni en ekki fækka. Lokun póstafgreiðslunnar í Varmahlíð þýðir fækkun opinberra starfa í Skagafirði. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggst alfarið gegn því að póstafgreiðslunni í Varmahlíð verði lokað?
Gíslí Árnason leggur fram svohljóðandi tillögu: "Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að taka þátt í lögfræðikostnaði með þeim sveitarfélögum sem hafa orðið fyrir eða verða fyrir skerðingu á póstþjónustu."
Ekki liggur fyrir lögfræðiálit sem kallar á breytingu á fyrri ákvörðun byggðarráðs. Byggðarráð telur því ekki forsendur til að leggja út í þann kostnað sem málshöfðun hefði í för með sér. Þá liggur fyrir staðfesting Póst og fjarskiptastofnunar þar sem lokun afgreiðslunnar er heimiluð. Byggðarráð hafnar því tillögu Gísla Árnasonar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008
Gísli Árnason lagði fram bókun:
?Í ljósi afgreiðslu byggðaráðs 4. september síðastliðinn, vegna lokunar póstafgreiðslu í Varmahlíð er illskiljanlegt að Byggðaráð skuli hafna tillögu minni um að sveitarfélagið taki þátt í því, með öðrum sveitarfélögum, að leita leiða til að snúa við úrskurðum Póst- og fjarskiptastofnunar varðandi skerta póstþjónustu á landsbyggðinni.
Minnt skal á að það er hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar, samkvæmt lögum um póstþjónustu, að tryggja að öllum notendum sem búa við sambærilegar aðstæður sé boðin eins þjónusta og hún sé veitt án mismununar.?
Gísli Árnason VG
Afgreiðsla 454. fundar byggðarráðs staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.
?Í ljósi afgreiðslu byggðaráðs 4. september síðastliðinn, vegna lokunar póstafgreiðslu í Varmahlíð er illskiljanlegt að Byggðaráð skuli hafna tillögu minni um að sveitarfélagið taki þátt í því, með öðrum sveitarfélögum, að leita leiða til að snúa við úrskurðum Póst- og fjarskiptastofnunar varðandi skerta póstþjónustu á landsbyggðinni.
Minnt skal á að það er hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar, samkvæmt lögum um póstþjónustu, að tryggja að öllum notendum sem búa við sambærilegar aðstæður sé boðin eins þjónusta og hún sé veitt án mismununar.?
Gísli Árnason VG
Afgreiðsla 454. fundar byggðarráðs staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.
Byggðaráð mótmælir harðlega fyrirætlan Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Varmahlíð. Varmahlíð er einn af byggðakjörnum Skagafjarðar með um 140 íbúum og nokkrum fyrirtækjum. Þjónustusvæði póstafgreiðslunnar í Varmahlíð er hinsvegar mun stærra en þéttbýlið sjálft því hundruð manna og tugir fyrirtækja búa og starfa í næsta nágrenni. Þá hefur Varmahlíð verið vaxandi ferðamannastaður og áætlanir um mikla uppbyggingu á því sviði.
Ekki er sýnt fram á í bréfi Íslandspósts hvernig notendur póstþjónustunnar eiga að koma frá sér bréfum og bögglum. Einungis er sagt frá hvernig afhendingu verður háttað.
Þá má ekki gleyma því að Íslandspóstur er ríkisfyrirtæki í almannaþjónustu og yfirlýst stefna ríkisvaldsins að fjölga störfum á landsbyggðinni en ekki fækka. Lokun póstafgreiðslunnar í Varmahlíð þýðir fækkun opinberra starfa í Skagafirði og er í hrópandi mótsögn við starf nefndar forsætisráðherra um fjölgun starfa á Norðurlandi vestra.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjörður leggst alfarið gegn því að póstafgreiðslunni í Varmahlíð verði lokað. Telur Byggðarráð skammsýni að loka póstafgreiðslu á svæði sem er í vexti.