Skagfirðingabraut 24 - umsögn vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 0805050
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 147. fundur - 22.05.2008
Skagfirðingabraut 24 - umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 14. maí sl., um umsögn Skipulags-og byggingarnefndar vegna umsóknar Renato Grüenenfelder fyrir hönd Fosshótel ehf. 530396-2239 um endurnýjun á rekstrarleyfi til að reka hótel í húsnæði heimavistar Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Skagfirðingabraut 24 Sauðárkróki. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.