Gilstún 22 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
Málsnúmer 0805060
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 147. fundur - 22.05.2008
Rúnar S. Símonarson kt. 300873-4729 óskar eftir við skipulags- og byggingarnefnd að lóðarmörkum lóðarinnar Gilstún 22 verði breytt á þann hátt að lóðarmörkin færist 5 m í norður, að göngustíg. Meðfylgjandi gögn eru tillaga að lóðarblaði sem skýrir umsókn lóðarhafa. Erindið semþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008
Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.