Fara í efni

Farskólinn - miðstöð símenntunar, aðalfundarboð

Málsnúmer 0805080

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 435. fundur - 22.05.2008

Lagt fram aðalfundarboð Farskólans - miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra, þriðjudaginn 27. maí nk.
Byggðarráð samþykkir að Sigurður Árnason formaður fræðslunefndar fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008

Afgreiðsla 435. fundar byggðarráðs staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.