Fara í efni

Samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar

Málsnúmer 0805093

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 39. fundur - 26.05.2008

Á fundinn komu fulltrúar úr stjórn Skagafjarðarhraðlestarinnar og stýrihóp um atvinnumál. Rætt um samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar og farið yfir stöðu þeirra verkefna sem unnið hefur verið að.
Ákveðið að halda opinn fund um atvinnumál í fyrri hluta júní og kynna þar stöðu einstakra verkefna og leita hugmynda að nýjum verkefnum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008

Afgreiðsla 39. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.