Atvinnu- og ferðamálanefnd
Dagskrá
1.Samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar
Málsnúmer 0805093Vakta málsnúmer
2.Bygging aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki
Málsnúmer 0805092Vakta málsnúmer
Lögð fram drög að viljayfirlýsingu milli sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um byggingu aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög og felur sviðsstjóra að ganga frá viljayfirlýsingunni.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög og felur sviðsstjóra að ganga frá viljayfirlýsingunni.
Fundi slitið - kl. 13:30.
Ákveðið að halda opinn fund um atvinnumál í fyrri hluta júní og kynna þar stöðu einstakra verkefna og leita hugmynda að nýjum verkefnum.