Fara í efni

Brimnesskógar, samkomulag, um heimild til plöntunar trjáa í landi sveitarfélagsins.

Málsnúmer 0806032

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 438. fundur - 19.06.2008

Lagt fram samkomulag á milli sveitarfélagsins og Brimnesskóga um heimild félagsins til plöntunar trjáa í um 20 ha. í landi Ásgarðs, landnr. 146426.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.