Fara í efni

Fjarskiptamál Brunavarna Skagafjarðar.

Málsnúmer 0806050

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 438. fundur - 19.06.2008

Lagt fram erindi frá Vernharð Guðnasyni slökkviliðsstjóra, varðandi fjarskiptamál Brunavarna Skagafjarðar. Óskar hann eftir fjárveitingu til kaupa á tækjum og búnaði til uppfæra fjarskipti BS yfir í TETRA fjarskiptakerfið.
Byggðarráð samþykkir að slökkviliðsstjóri kaupi TETRA fjarskiptabúnað fyrir Brunavarnir Skagafjarðar. Fjármagn er til staðar í áætlun ársins og kostnaður fer til helminga á málaflokka 07090 og 07400.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.