Umhverfismál - sumarframkvæmdir
Málsnúmer 0807036
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 31. fundur - 15.07.2008
Rætt um sumarframkvæmdir. Helga Gunnlaugsdóttir fór yfir stöðu sumarframkvæmda. Tekið hefur verið tilboði í aðalskoðun leikvalla frá BSI Island að upphæð kr. 399.000.- Tilboðið nær til skoðunar árin 2008, 2009 og 2010 samkvæmt reglugerð ásamt gerð úttektarskýrslu. Ákveðið að sett verði niður róla á leiksvæðið við Bárustíg.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008
Afgreiðsla 31. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.