Fara í efni

Ályktun ÍSÍ um áherslu á barna- og unglingastarf

Málsnúmer 0811068

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 134. fundur - 25.11.2008

Lagt fram til kynningar. Stjórn ÍSÍ hefur ályktað um að leggja beri áherslu á að treysta stoðir barna- og unglingastarfs. Ef forgangsraða á fjármunum verði grundvöllur grasrótarstarfsins látinn vera í öndvegi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008

Lagt fram á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.2008.